Markþjálfun

Fáðu eigin reynslu af því hvað markþjálfun raunveru-lega er, og uppgötvaðu betur hvað í þér býr til að framkalla það sem skiptir þig máli núna. Þú gætir öðlast nýja eða skarpari sýn á hvert þú ert að fara eða vilt fá inn í líf þitt. Sjá nánar.

Sjálfsefling

Nýttu þér tilbúna sjálfseflis-pakka til að styrkja vissa þætti í þér sem skipta þig máli núna í dag. T.d. Aukið sjálfstraust, Árangursríkari samskipti, Betra skipulag og tímastjórnun, Skýrari framtíðarsýn, Innri hugarró o.fl.  Sjá nánar.

Fyrirtækjalausnir

Sérstakar lausnir í boði fyrir fyrirtæki sem byggjast á markþjálfun og sjálfseflingu hvers og eins starfs-manns. Ef starfsfólkinu líður vel í vinnunni, er nokkuð ljóst að það eru mun meiri líkur á að fyrirtækinu gangi betur á öllum sviðum þess.
Sjá nánar.

Námskeið

Í boði fjölbreytt námskeið öll með það að leiðarljósi að efla þig á margan hátt.
T.d. Skynjun, næmni & orkuefling, Djúpslökun og hugarró, Sjálfs-tenging. Verklegar æfingar og praktískar aðferðir sem geta gagnast þér strax.
Sjá nánar.

Einkatímar

Einkatímar / Sjálfseflis-pakkar

Námskeið

Ýmis önnur þjónusta

Myndbönd

Að tengjast inn á við