Að tengjast inn á við - í augnablik dagsins

Innan um allt áreitið í kringum okkur í dag er mikilvægt að gefa okkur sjálfum tíma - þó svo ekki væri nema eitt augnablik - einn andardrátt (eða aðeins fleiri) - í stutta hugleiðslu og finna hvernig það getur gert kraftaverk - fyrir þig - akkúrat núna.

Hér leiði ég þig í mjög stutta og einfalda hugleiðslu (sjá myndband)

Prófaðu og finndu hvað það gerir fyrir þig. Komdu svo aftur síðar og prufaðu aftur, og sjáðu hvað það gerir fyrir þig þá.

Mundu að gefa þér augnablik í deginum - fyrir þig.

Finndu hvernig dagurinn verður einhvern veginn léttari.

Hafðu góðan dag.

Hjalti Freyr Kristinsson
hjalti@ljoseind.is