Tímabókanir í heildræna meðferð

Hér getur þú bókað tíma í heildrænt nudd, markþjálfun eða heilun/samtal, dagana 30. mars til 8. apríl 2021 (með fyrirvara um að ekki verði truflun á þjónustu vegna Covid).

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og þá opnast nýr gluggi þar sem þú getur gengið frá bókun. Þú byrjar á að velja þjónustu, svo meðferðaraðila, og svo dagsetningu.  Þá opnast listi yfir alla þá tíma sem eru formlega lausir. Smelltu á þann tíma sem þér hentar að koma og fylltu svo út viðeigandi reiti fyrir neðan um þig og staðfestu bókunina.  Þar með er þessi tími formlega bókaður fyrir þig.

Gengið er frá greiðslu á staðnum eða fyrirfram millifært inn á bankareikning 0338-26-302464, kt. 060973-6019 (og senda kvittun á hjalti@ljoseind.is).

Hjalti Freyr Kristinsson

Ef eitthvað er óljóst eða hafa beint samband við mig, getur þú sent tölvupóst beint á hjalti@ljoseind.is eða senda SMS í s. 898 8881.