Hjalti Freyr Kristinsson

“Ég hef lengi lagt stund á hugleiðslu og ýmsar aðferðir til að auka næmni, skynjun og ýmis konar sjálfseflingu. Lærði nudd í Nuddskóla Íslands '99-2000 og lagt áherslur á heildræna nálgun (djúpslökun, orkujöfnun, sjálfseflingu/heilun o.fl.)  í því síðan þá, með öðru. Ég byrjaði að kenna hugleiðslu árið 2003 eftir að hafa lært og stundað Silva Ultramind fræðin, en hef svo í kjölfarið ástundað og tileinkað mér aðferðafræðina sem kennd er hjá Higher Balance Institute og fundið farveg fyrir það inn í áframhaldandi kennslu, leiðbeinslu og í mínu eigin ferðalagi í vakningu sjálfsvitundar. Með nánari lærdóm í dáleiðslu aðhylltist ég mjög aðferðir til að tengjast djúpt inn á við og æðra sjálfi og þá sérstaklega Yagerian og QHHT aðferðina.  Til að setja svo punktinn yfir i-ið, þá er fór ég í gegnum formlega ICF vottaða þjálfun sem markþjálfi, og hef nú einnig lokið framhaldsnámi í því (Advanced Coaching Training). Minn helsti fókus er að auðvelda fólki að uppgötva sinn eigin kraft og sjálfsvitund og efla það til næstu skrefa í ferðalagi þess um lífið. Að efla ljós hvers og eins."

Þjálfun og námskeið á hinum ýmsu sviðum

ICF Advanced Coaching Training, Evolvia 2018
LifeWorks University Leadership Program, 2018
Ho'Ponopono certification, 2018
ICF Coaching Training, Evolvia, 2018
Excellerated Business School for Global Entrepreneurs (BSE), D.Cordova, 2017
Ýmis námskeið hjá MindValley / Evercoach, T. Harv Eker, Ted McGrath, 2017-2018
Þjálfun í sjálfsvitund, næmni, orkuvinnslu og -eflingu hjá Higher Balance Institute, 2005-2017
Advanced Self Hypnosis, Eugen Goriac, 2014
Quantum Healing Hypnosis Technique Level1&2, Dolores Cannon, 2013
Yagerian/Subliminal Hypnosis, Edwin Yager, 2013
Parts Therapy Hypnosis, Roy Hunter, 2013
Clinical Hypnosis Diploma + Advanced, Dáleiðsluskóli Íslands, 2013
One Command Executive Success Coaching certification, Asara Lovejoy, 2013
Silva Ultramind ESP System instructor training, Alex G. Silva, 2004
Dale Carnegie certification, 2004
Nuddskóli Íslands, 1999-2000
Phoenix seminar certification, Brian Tracy, 1995
Ýmis fleiri námskeið í skynjun, næmni, miðlun, orkuvinnslu, heilun, Qi Gong, Yoga, Aikido, sjálfsvitund, samskiptum, tæknimálum, viðskiptum, markaðssetningu o.fl. síðan 1995 til dagsins í dag.

- Alltaf að læra eitthvað meira og hætti því vonandi aldrei ;)

Hjalti Freyr Kristinsson
ICF markþjálfi, heilsunuddari FÍHN,
dáleiðslutæknir (Dip.CH.), kerfisfræðingur
og leiðbeinandi í hugleiðslu.