Markmið og stefna

Að gefa öllum tækifæri á að vakna til aukinnar meðvitundar um sjálfa sig, að uppgötva hvað í sér býr.

Að kalla fram ljósneistann sem býr í þér, stuðla að sjálfsheilandi og -hlaðandi innra jafnvægi og styrk og veita leiðir til að auðvelda þér að skína ljósi þínu til heimsins.