Framtíðarsýnin þín - sérgerð mynd fyrir þig

kr.37,200kr.74,400

Það er marg-sönnuð aðferð hvað það er öflugt að sjóngera það sem þú vilt auka við inn í líf þitt, og þá í myndrænu formi. Það eru margar leiðir til að setja svona saman og mjög skemmtileg iðja að búa þér til þína eigin útgáfu af svona mynd, hvort sem þú klippir úr hluta úr myndum og pússlar saman þannig að það sameini þau atriði sem skipta þig máli að hafa inn í lífi þínu.

Hér er í boði að láta búa til svona mynd fyrir þig ef þú kýst það frekar.
Hægt er að velja um 3 mismunandi stærðir, A4, A3 eða A2. Gera má ráð fyrir allt að 2 vikum í framleiðslu.

Myndin afhendist sem skjal í tölvutæku formi á prentgæðum, sem þú getur ráðið hvernig þú nýtir þér, t.d. nota á tölvuskjánum, eða fara með í prentun.

SKU: 200 Vöruflokkur:

Sýnishorn af framtíðarsýnarmynd:

Stærð

A4, A3, A2