Heildræn meðhöndlun
kr.12,400
Þetta er tími fyrir þig þar sem farið verður í það sem þú þarft mest á að halda núna. Byrjum á samtali þar sem kemur svo í ljós hvaða leiðir er best að fara til að framkalla sem bestan árangur í því sem þú sækist eftir.