Markþjálfun í fyrirtæki

kr.14,900

Hvað er fyrirtæki án fólksins?

Ef fólki líður vel í vinnunni, er nokkuð ljóst að það eru mun meiri líkur á að fyrirtækinu gangi betur á öllum sviðum þess - samlegðaráhrif geta verið ansi öflug.

Hvort sem um smá eða stærri fyrirtæki er að ræða, skipta allir máli og hvað sem getur tryggt vellíðan og góða afkastagetu hvers og eins.

Sjá nánari lýsingu,

Þetta er stakur tími í markþjálfun í fyrirtæki.
Bættu við meiri fjölda ef þú vilt panta fleiri í einu. Einnig hægt að fá stærri tíma-pakka með magnafslætti.

Vöruflokkar: ,