Séraðlöguð Silva-djúpslökun fyrir þig

kr.18,600

Silva hugleiðslan er sérstök aðferð til að komast í djúpa slökun og auka innri ró og jafnvægi.

Hér er í boði að þú fáir þínar eigin jákvæðu staðhæfingar settar inn á viðeigandi stað í hugleiðslunni þar sem það virkar hvað áhrifaríkast, þar sem þú ert venjulega komin/n í besta ástandið til að "senda út" kröftugustu útsendinguna.

Eftir að þú hefur gengið frá pöntuninni, þá verður haft samband og beðið um setningarar/orðin/staðhæfingarnar sem þú vilt hafa með. Gera þarf ráð fyrir nokkrum dögum í afhendingu.

Vöruflokkar: ,