Skýrari framtíðarsýn - Einkatími

kr.14,000

Viltu fá skýrari mynd á hvað þú vilt í raun hafa í lífinu þínu.

Viltu upplifa hvernig það er að hafa það sem þú sækist eftir núna?

Þetta er stakur tími (2 klst) er blanda af fókusaðri markþjálfun og einkanámskeiði, þar sem farið verður sérstaklega í þá þætti sem skipta þig mestu máli, núna.

Með einstakri nálgun markþjálfunar færðu sterkari og lifandi sýn að þinni framtíð, hvað þú vilt að lífið þinn einkennist af þá og komist þá um leið að því hvað þú getur gert nú þegar til að auka líkurnar margfallt á að framtíðarsýnin þín verði að veruleika.

Sjá nánari lýsingu.

Vöruflokkur: