Þinn æðri máttur - námskeið

Upplifun þín á þínum æðri mætti er einstök fyrir þig – alveg óháð hvaða trúarbrögð þú iðkar (eða ekki). Hversu vel þú finnur fyrir eða hlustar á þinn eigin æðri mátt fer að sjálfsögðu eftir þínum eigin áhuga og vilja, en þetta námskeið er gert fyrir þá sem vilja efla þetta samband, í margs konar tilgangi.

Sjá nánari lýsingu.

SKU: 803 Vöruflokkur: