6 vikna "Vektu OrkuVitundina þína og LjósMagnaðu líf þitt" áskorunin

kr.65,000

Ert þú meðferðaraðili, markþjálfi, hjarta-tengdur frumkvöðull eða ein/n af þeim sem skynjar orku og líðan annarra í kringum þig (empath), sem jafnvel getur haft þreytandi eða önnur neikvæð áhrif á þig?

Þetta er námskeið (og fjarþjálfun) sérhannað til að hjálpa þér að byggja upp og efla innri styrkinn, orku-vitundina, innra jafnvægið, innra traustið, tenginguna við kjarnann þinn og efla þína eigin meðfæddu hæfileika o.fl. OG geta nýtt þér þetta allt saman í daglegu lífi og vinnu.
- Og sérstaklega til að öðlast betri stjórn á þinni eigin orku og upplifun, ef þú hefur átt t.d. í erfiðleikum með að finna til eigin styrks og vellíðunar innan um krefjandi fólk eða aðstæður.

Sjá nánari lýsingu.

SKU: 801-1 Vöruflokkur: