4 vörur sýndar.

Raða eftir:
 • kr.14,000

  Þetta er stakur tími (2 klst) þar sem þér er leiðbeint í gegnum djúpslökunar-hugleiðslu, eftir að búið er að fara yfir þau atriði sem þér finnst þig vantar nánari þekkingu á, til að geta komist í djúp hugleiðslu- og slökunarástand. Það getur oft verið mun öflugra að vera í návist við þann sem leiðir hugleiðsluna heldur en að hlusta á það í gegnum heyrnartól.

  Sjá nánari lýsingu.

  Setja í körfu
 • kr.18,600

  Silva hugleiðslan er sérstök aðferð til að komast í djúpa slökun og auka innri ró og jafnvægi.

  Hér er í boði að þú fáir þínar eigin jákvæðu staðhæfingar settar inn á viðeigandi stað í hugleiðslunni þar sem það virkar hvað áhrifaríkast, þar sem þú ert venjulega komin/n í besta ástandið til að “senda út” kröftugustu útsendinguna.

  Eftir að þú hefur gengið frá pöntuninni, þá verður haft samband og beðið um setningarar/orðin/staðhæfingarnar sem þú vilt hafa með. Gera þarf ráð fyrir nokkrum dögum í afhendingu.

  Setja í körfu
 • kr.37,200

  Þú færð hugleiðslu sem er sérstaklega útbúin handa þér, sérstaklega sett saman með það efni, hljóðumhverfistegundir og markmið sem þú óskar eftir. Miðað er við um 15 mín hugleiðslu.  Gera má ráð fyrir um 2 vikna afhendingartíma.

  Setja í körfu
 • kr.2,500

  Silva hugleiðslan er sérstök aðferð til að komast í djúpa slökun og auka innri ró og jafnvægi.

  Setja í körfu