4 vörur sýndar.

Raða eftir:
 • kr.35,000

  Á námskeiðinu er farið yfir vissa grunnþætti sem auka meðvitund þína um þitt eigið ástand, og hvernig þú getur byggt upp eigin getu til að geta framkallað sannkallaða friðarstund hið innra í djúpri en meðvitaðri slökun, að kyrra hugann.

  Sjá nánari lýsingu.

  Setja í körfu
 • kr.35,000

  Með einfaldri en markvissri hugleiðsluæfingu þjálfast þátttakendur í að tengja sig reglulega við innri kjarna og efla tengslin við sinn eigin kraft, drauma, stefnu, tilgang. Með aðferðafræði markþjálfunar og leiddri hugleiðslu förum við í gegnum þessi atriði o.fl. sem skipta þig máli núna, finna betur hver þú ert og hvert þú stefnir.

  Sjá nánari lýsingu.

  Setja í körfu
 • kr.35,000

  Á námskeiðinu förum við í gegnum ýmsar verklegar æfingar þar sem þú kynnist betur hvernig þú skynjar hina ýmsu hluti á mismunandi hátt, hvernig áhrif það hefur á þig og hvernig þú getur nýtt þér það betur. Skynjunarfærin þín eru alltaf í gangi en næmnin getur verið mis-mikil og þá sérstaklega eftir því hversu mikið (eða lítið) þú hefur hingað til beint athygli að því hvernig það virkar.

  Sjá nánari lýsingu.

  Setja í körfu
 • Upplifun þín á þínum æðri mætti er einstök fyrir þig – alveg óháð hvaða trúarbrögð þú iðkar (eða ekki). Hversu vel þú finnur fyrir eða hlustar á þinn eigin æðri mátt fer að sjálfsögðu eftir þínum eigin áhuga og vilja, en þetta námskeið er gert fyrir þá sem vilja efla þetta samband, í margs konar tilgangi.

  Sjá nánari lýsingu.

  Lesa meira